Málheild fyrir talgreini

Hjal-verkefnið var hluti af tungutækniátaki menntamálaráðuneytisins sem ætlað var að styrkja stuðning við íslensku í ýmsum tölvukerfum. Hjal-verkefnið snerist um gerð talgreinis. Nokkur fyrirtæki á sviði hugbúnaðar og fjarskipta tóku höndum saman við Háskóla Íslands um að búa til gögn svo að unnt væri að gera talgreini fyrir íslensku. Verkefnið var styrkt af Tungutækniverkefni mennta- og menningarmálaráðuneytisins

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Umsjónarmaður Eiríkur Rögnvaldsson
Seinast uppfært 6.maí.2015, 22:14 (UTC)
Stofnað 6.maí.2015, 22:09 (UTC)