Grunngögn í Reykjavík

Línur sem sýna strandlínu og útlínur áa og vatna. Flákar sem sýna land, sjó, ár og vötn. Hæðarlínur og hæðarpunktar. Örnefni. Grunnkortalínur sem sýna ýmis fyrirbæri á landi s.s. girðingar, gróðurskil, skurði ofl. sem ekki hefur verið talin ástæða til að setja í sérsataka gagnagrunna.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Umsjónarmaður Jörgen Þormóðsson
Seinast uppfært 21.ágúst.2019, 16:16 (UTC)
Stofnað 6.nóvember.2014, 16:15 (UTC)
Aðgangur http://data-reykjavik.opendata.arcgis.com/search?tags=grunng%C3%B6gn
Lýsigögn https://gatt.lmi.is/geonetwork/srv/eng/catalog.search#/metadata/%7B51591A98-2F91-48B5-804B-83ACBBF6AB1D%7D
Skoðun https://borgarvefsja.reykjavik.is/borgarvefs