Kaupskrá fasteigna

Kaupskrá fasteigna inniheldur upplýsingar sem Þjóðskrá Íslands skráir upp úr þinglýstum kaupsamningum. Þar má meðal annars finna upplýsingar um kaupverð, dagsetningu kaupsamnings og staðsetningu fasteignar. Kaupsamningar geta verið um íbúðarhúsnæði, sumarhús eða atvinnuhúsnæði. Gögnin eru uppfærð mánaðarlega eftir skráningu og yfirferð. Útgáfa kaupskrár miðast við 22. hvers mánaðar.

Þjóðskrá ber ekki ábyrgð á notkun upplýsinganna af hálfu þriðja aðila.

https://www.skra.is/gogn/grunngogn-til-nidurhals/kaupskra-fasteigna/

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Heimild https://www.skra.is/gogn/grunngogn-til-nidurhals/kaupskra-fasteigna/
Umsjónarmaður upplysingar@skra.is
Útgáfa 1.0
Seinast uppfært 24.febrúar.2022, 09:30 (UTC)
Stofnað 24.febrúar.2022, 09:29 (UTC)