Nytjaland2006

Þjóðskrá Íslands heldur utan um gagnagrunn frá árinu 2006 sem kenndur er við Nytjalandsverkefnið. Þau gögn innihalda línur sem dregnar voru upp með mis nákvæmum aðferðum til að afmarka bújarðir í þeim tilgangi að reikna út gæði jarða m.t.t. gróðurlendis og gera samanburð milli landssvæða.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Heimild https://www.skra.is/thjonusta/gogn/hra-gogn/
Höfundur -
Umsjónarmaður Inga Elísabet Vésteinsdóttir
Seinast uppfært 8.febrúar.2019, 13:40 (UTC)
Stofnað 13.júlí.2016, 16:55 (UTC)