Menntamálastofnun

Menntamálastofnun er stjórnsýslustofnun sem sinnir verkefnum á sviði menntamála samkvæmt lögum. Henni er falið að sinna verkefnum Námsgagnastofnunar og Námsmatsstofnunar og tilteknum verkefnum sem mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur sinnt.