Borholur - 2.6 (kmz)

Gagnasett sem sýnir yfirlitsupplýsingar um þær borholur sem hafa verið skráðar í Borholugrunn Orkustofnunar með staðsetningarhnitum. Í þessari gagnaskrá eru yfir 9700 færslur, en skráðar holur í borholugrunninum eru um 13.700. Í skránni koma meðal annars fram: auðkennisnúmer borholu, borholunafn, staðarheiti, bortími, dýpi, sveitarfélag, eldra hreppsnafn, landnúmer, tilgangur og tegund borunar, bor og borfyrirtæki, staðsetningarhnit í ISN93 og WGS84, gæði hnita, fóðringardýpi og holuvídd. Upplýsingar úr Borholugrunninum eru bæði aðgengilegar gegnum leitarvalmynd á vefsíðu OS og í Orkuvefsjá í kaflanum Borholur, en kmz skrána má einnig skoða í Google Earth og fá þar fram upplýsingar eftir mismunandi svæðum og ólíkum efnisþáttum.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Heimild http://gatt.lmi.is/geoportal122/catalog/search/resource/details.page?uuid=%7B6944C286-4FF4-4DAD-9D81-2D906B73273D%7D
Höfundur Orkustofnun
Umsjónarmaður Sigurður Elías Hjaltason
Útgáfa 2.6
Seinast uppfært 27.apríl.2017, 19:07 (UTC)
Stofnað 21.desember.2015, 14:22 (UTC)