Opin fjármál Reykjavíkurborgar

Ársuppgjör A-hluta Reykjavíkurborgar sundurliðað á sjóði, skipulagseiningar og tegundaflokkun tekna og útgjalda. Gögnin eru sundurliðuð á ársfjórðunga. Útgjöld eru sundurliðuð á birgja, nema í þeim tilvikum að um viðkvæmar persónuupplýsingar sé að ræða sem varða t.d. velferðarþjónustu gagnvart einstaklingum.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Höfundur Fjármálastjóri Reykjavíkurborgar
Umsjónarmaður Sérfræðingur á fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar
Seinast uppfært 24.apríl.2019, 10:07 (UTC)
Stofnað 28.apríl.2017, 10:22 (UTC)