Þjóðskrá

Þjóðskrá Íslands heldur þjóðskrá, gefur út vegabréf, nafnskírteini og ýmis vottorð.

Þjóðskrá leggur áherslu á skilvirka og snjalla stjórnsýslu.

Stofnunin heyrir undir innviðaráðuneytið.