Veðurstofa Íslands

Veðurstofa Íslands stuðlar að bættu öryggi almennings, eigna og innviða gagnvart öflum náttúrunnar jafnframt því að styðja sjálfbæra nýtingu hennar og samfélagslega hagkvæmni. Því er sinnt með með vöktun lofts, láðs og lagar byggt á öflun, varðveislu og greiningu gagna, rannsóknum, þróun og miðlun upplýsinga.