Málheild unnin úr alþingisumræðum

Alþingisumræður er málheild með íslensku talmáli. Í málheildinni eru ræður frá Alþingi Íslendinga, alls rúmir tuttugu klukkutímar af upptökum ásamt umritun þeirra í texta. Hljóð- og textaskrár eru samstilltar.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Umsjónarmaður Ásta Svavarsdóttir
Seinast uppfært 6.maí.2015, 22:21 (UTC)
Stofnað 6.maí.2015, 22:18 (UTC)