Fornritin

Hér er veittur aðgangur að rafrænum textum Íslendingasagna, Sturlungu, Heimskringlu og Landnámabókar. Að undanskilinni Landnámabók eru textarnir úr útgáfum Svarts á hvítu og Máls og menningar sem komu út á árunum 1985 til 1991.

Stafsetning allra texta hefur verið umrituð til nútímastafsetningar. Einnig hefur nokkrum beygingarendingum verið breytt til nútíma íslensku. Leita má í textunum og einnig er unnt að sækja textana og nota þá við málrannsóknir og í máltækniverkefnum.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Umsjónarmaður Eiríkur Rögnvaldsson
Seinast uppfært 6.maí.2015, 22:01 (UTC)
Stofnað 6.maí.2015, 21:52 (UTC)