Framburðarorðabók

Framburðarorðabókin er hluti af Hjal-verkefninu og inniheldur milli 50 og 60 þúsund hljóðritaðar orðmyndir. Listinn yfir orðmyndirnar er settur saman úr mörgum heimildum, svo sem Morgunblaðinu, nýlegum skáldsögum svo og talmálsheild Ístal.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Umsjónarmaður Eiríkur Rögnvaldsson
Seinast uppfært 6.maí.2015, 22:26 (UTC)
Stofnað 6.maí.2015, 22:23 (UTC)