CORINE 2018

CORINE (Coordination of Information for the Environment) er samevrópsk landflokkun þar sem upplýsingar um mismunandi landgerðir eru fengnar úr nýjum gervitunglamyndum. Flokkunin er uppfærð samtímis á 6 ára fresti í allri Evrópu. Tilgangurinn með CORINE er að útvega sambærileg landnýtingargögn fyrir öll Evrópulönd og fylgjast með umhverfisbreytingum í álfunni með tímanum. Landmælingar Íslands hafa séð um CORINE flokkunina hér á landi frá upphafi. Hér má finna CORINE niðurstöður (gögn og skýrslur) fyrir árið 2018 https://gatt.lmi.is/geonetwork/srv/ice/catalog.search#/metadata/79f8ee95-d3ee-4810-ad3e-07d781109d70 sem og niðurstöður landgerðabreytinga sem urðu milli 2012 og 2018 https://gatt.lmi.is/geonetwork/srv/ice/catalog.search#/metadata/2e24efac-795a-4ddf-8576-07b6591869a8 og endurbætt lag frá 2012 https://gatt.lmi.is/geonetwork/srv/eng/catalog.search#/metadata/bcd2904b-0229-4af3-be82-51a471a4faf2. Einnig er hægt að skoða gögnin í Landupplýsingagátt LMÍ https://kort.lmi.is/ og þar er einnig hægt að skoða eldri CORINE lög.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Heimild https://www.lmi.is/is/landupplysingar/gagnagrunnar/corine-flokkun-landgerda
Höfundur LMÍ
Umsjónarmaður Steinunn Elva Gunnarsdóttir
Seinast uppfært 18.desember.2020, 09:19 (UTC)
Stofnað 1.apríl.2015, 13:39 (UTC)