Opið bókhald

Hér má sjá tímabilið 1.09.2018 - 21.11.2018 yfir skoðun á Opnu bókhaldi. Opna bókhaldinu er skipt í tvo hluta; tekjur og gjöld. Tekjur eru brotnar niður á málaflokka, þjónustuþætti og einstaka tekjuliði og hægt er að skoða heildartekjur valinna tímabila. Niðurbrot gjalda er sambærilegt, en þar er hægt að skoða niðurbrot allt niður á einstaka birgja.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Heimild http://www.mosfellsbaer.is/stjornkerfi/fjarmal/opid-bokhald/
Höfundur Elva Dís Adolfsdóttir
Umsjónarmaður Elva Dís
Seinast uppfært 22.nóvember.2018, 12:10 (UTC)
Stofnað 22.nóvember.2018, 12:09 (UTC)