Þjóðskrá - gervigögn

Gervigögn til notkunar við þróun og prófanir. Þjóðskrá – gervigögn inniheldur ekki raungögn úr Þjóðskrá. Þjóðskrá - gervigögn er ætlað fyrir þróunaraðila til prófunar fyrir kerfi sem nota þjóðskrá.

Til aðgreiningar frá raunverulegum kennitölum innihalda kennitölur í gervigögnum stafina 14 og 15 í stafliðum 7 og 8 í hverri kennitölu. Öll nöfn í Þjóðskrá – gervigögn eru valin af handahófi og innihalda hástafina ÞÍ til að gefa til kynna að um gervigögn sé að ræða. Allar kennitölur eru valdar af handahófi og endurspegla ekki einstaklinga í Þjóðskrá. Þjóðskrá Íslands tekur ekki ábyrgð á notkun gervigagna.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Höfundur Þjóðskrá Íslands
Útgáfa 1.0
Seinast uppfært 6.mars.2024, 13:25 (UTC)
Stofnað 30.janúar.2020, 13:22 (UTC)