-
Íslenskar þýðingar kjarnalista Princeton WordNet
IceWordNet er íslensk útgáfa af Princeton Core WordNet. Það samanstendur af tæplega fimmþúsund íslenskum þýðingum á orðunum úr kjarnalista Princeton ásamt íslenskum samheitum... -
Framburðarorðabók
Framburðarorðabókin er hluti af Hjal-verkefninu og inniheldur milli 50 og 60 þúsund hljóðritaðar orðmyndir. Listinn yfir orðmyndirnar er settur saman úr mörgum heimildum, svo... -
Málheild unnin úr alþingisumræðum
Alþingisumræður er málheild með íslensku talmáli. Í málheildinni eru ræður frá Alþingi Íslendinga, alls rúmir tuttugu klukkutímar af upptökum ásamt umritun þeirra í texta.... -
Málheild fyrir talgreini
Hjal-verkefnið var hluti af tungutækniátaki menntamálaráðuneytisins sem ætlað var að styrkja stuðning við íslensku í ýmsum tölvukerfum. Hjal-verkefnið snerist um gerð... -
Fornritin
Hér er veittur aðgangur að rafrænum textum Íslendingasagna, Sturlungu, Heimskringlu og Landnámabókar. Að undanskilinni Landnámabók eru textarnir úr útgáfum Svarts á hvítu og...